Line Charlotte í slipp í Gilleleje

OXWP. Line Charlotte ND 153. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hin danska Line Charlotte ND 153 sést hér í slipp hjá Brdr. Petersen Gilleleje A/S í október sl. en báturinn var smíðaður hjá Bredgaard boats í Rødbyhavn. Line Charlotte var afhent árið 2018 en sama stöð smíðaði Bárð SH 81 og afhenti árið 2019. Line Charlotte … Halda áfram að lesa Line Charlotte í slipp í Gilleleje