
Það var stafalogn við Húsavíkurhöfn í gærkveldi þegar þessi mynd var tekin.
Háey II, nýkomin úr skveringu, og Geir frá Þórshöfn ligga þarna með erlenda skútu á milli sín.
Ekkert meira um það að segja.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution