Sævík komin úr breytingum

2714. Sævík GK 757 ex Óli Gísla. GK 112. Ljósmynd Jón Steinar 2022.

Línubáturinn Sævík GK 757 kom til Grindavíkur í gærkveldi eftir að hafa verið í slipp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur að undanförnu.

Þar var hún meðal annars lengd um þrjá metra, ný 60 kw. ljósavél sett í hana og svokallaður „skriðdreki“ settur á dekkið sem hannaður er til að láta fisknum blæða betur.

Jón Steinar tók á móti henni með drónanum og afraksturinn sjáum við hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s