Sæljón SU 104

1398. Sæljón SU 104. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1992.

Sæljón SU 104 er hér að toga á rækjuslóðinni árið 1992 en báturinn var gerður út af Friðþjófi hf. á Eskifirði.

Báturinn, sem var 142 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Friðþjóf í Slippstöðinni á Akureyri og afhentur árið 1974. Hann var yfirbyggður í Slippstöðinni árið 1980.

Skutur bátsins var sleginn út eins og sjá má á þessari mynd en hér má sjá hvernig hann leit út áður.

Sæljón var alla tíð gert út frá Eskifirði og í eigu Friðþjófs þar til það var selt til Skotlands árið 1994.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Sæljón SU 104

  1. Sæll Hafþór.Ég held að Sæljón hafi upphaflega verið byggt fyrir Kristmann Jónsson á Eskifirði en Friðþjófur hafi síðan gengið inn í kaupin.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s