Katrín á útleið

1890. Katrín GK 266 ex Una GK 266. Ljósmynd Jón Steinar 2022.

Það var blíðuveður en bullandi kvika í honum þegar að Katrín GK 266 lagði í hann núna seinnipartinn. Hún fór eitthvað vestur fyrir Reykjanesið segir ljósmyndarinn Jón Steinar.

Hér má lesa meira um bátinn.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd