Landað úr Huldu á Siglufirði

Landað úr Huldu á Siglufirði. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Þessi mynd var tekin á Siglufirði í fyrradag þegar löndun stóð yfir hjá köllunum á línubátnum Huldu GK 17.

Búið var að landa úr Óla á Stað GK 99 og Geirfugli GK 66 sem sjást þarna lengra en verið var að landa úr Oddi á Nesi ÓF 176.

Annars var bara blíða eins og sjá má.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd