IMO 9127837. Nanoq GR 1-1 ex Rubin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Grænlenska línuskipið Nanoq GR 1-1 lætur hér úr höfn í Reykjavík vorið 2016. Nanoq GR 1-1 var smíðað í Noregi árið 1996 og er 962 GT að stærð. Lengd þess er 44 metrar og breiddin 10 metrar. Heimahöfnin er Naortalik. IMO 9127837. Nanoq GR … Halda áfram að lesa Nanoq GR 1-1
Day: 24. nóvember, 2019
Káraborg HU 77
694. Káraborg HU 77 ex Geiri í Hlíð GK 237. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Káraborg HU 77 kemur hér að landi á Húsavík um 1990 en báturinn var á dragnótaveiðum á Skjálfanda. Eitt sinn var þessi bátur í Húsvíska flotanum og hét þá Kristján Stefán ÞH 119 og gerður út af Baldri Karlssyni. Báturinn hét upphaflega … Halda áfram að lesa Káraborg HU 77

