Flatey kemur úr Flatey

7405. Flatey ÞH ex Fugl. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flatey er skemmtibátur í eigu Ingvars Sveinbjörnssonar á Húsavík og tók ég þessar myndir nú áðan þegar báturinn kom til hafnar á Húsavík. Ingvar og hans fjölskylda eiga húseignir í Flatey og nota bátinn til siglinga á milli Húsavíkur og eyjunnar. Þaðan var hann að koma … Halda áfram að lesa Flatey kemur úr Flatey

Niðurrif togarans Orlik í Njarðvíkurhöfn

Orlik við Norðurgarðinn í Njarðvík. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Vinna við að rífa togarann Orlik se, að legið hefur í Njarðvíkurhöfn er komin í gang aftur eftir að Umhverfisstofnun stöðvaði vinnu við það í september.  Jón Steinar tók þessar tvær myndir um helgina og sést að m.a er búið að rífa gálgana. Orlik við Norðurgarðinn … Halda áfram að lesa Niðurrif togarans Orlik í Njarðvíkurhöfn