Wilson Main og Wilson Caen á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Wilsonskipin Wilson Main og Wilson Caen lögðu af stað í siglingu yfir hafið í dag en þau hafa beðið ferðaveðurs sl. daga. Um Wilson Caen þarf ekki að fjölyrða nú enda stutt síðan það birtist mynd af því á síðunni. Wilson Main var smíðað … Halda áfram að lesa Wilson Main og Wilson Caen á Skjálfanda
