Björgvin EA 565. Ljósmynd aðsend. Hrefnuveiðibáturinn Björgvin EA 565 við bryggju á Húsavík. Síðunni áskotnaðist þessi mynd í dag og ég tók mér það bessaleyfi að birta hana þó ég viti ekki nafn ljósmyndara. Björgvin var upphaflega EA 389 og smíðaður á Akureyri árið 1923. Eigandi Jón E. Sigurðsson. Frá árinu 1933 var hann EA … Halda áfram að lesa Björgvin EA 565
