
Jónína Brynja ÍS 55 var smíðuð fyrir Jakob Valgeir ehf. í Bolungarvík hjá bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði árið 2013.
Jónína Brynja ÍS 55 leysti af hólmi eldri bát útgerðinnar sem strandaði við Straumnes í desember 2012.
Báturinn mælist 30 brúttótonn að stærð og er í krókaaflamarkskerfinu.
Myndina tók Jón Steinar þegar báturinn kom til hafnar í Grindavík árið 2014.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution