
Hollenska flutningaskipið Edenborg kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka.
Skipið naut aðstoðar dráttarbátsins Seifs frá Akureyri við að leggjast að Bökugarðinum en það er 7,196 GT að stærð, smíðað árið 2010.
Eins og áður segir er hollenskt með heimahöfn í Delfzijl.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution