Edenborg við Bökugarðinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Hollenska flutningaskipið Edenborg kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Skipið naut aðstoðar dráttarbátsins Seifs frá Akureyri við að leggjast að Bökugarðinum en það er 7,196 GT að stærð, smíðað árið 2010. Eins og áður segir er hollenskt með heimahöfn í Delfzijl. Edenborg við … Halda áfram að lesa Edenborg við bryggju á Húsavík
Day: 19. febrúar, 2019
Ottó N Þorláksson VE 5
1578. Ottó N Þorláksson VE 5 ex RE 203. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Ottó N Þorláksson VE 5 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í morgun í kaldaskít. Hólmgeir Austfjörð, skipverji þar um borð, var í frítúr tók þessar myndir af skipi sínu. 1578. Ottó N Þorláksson VE 5 ex RE 203. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. … Halda áfram að lesa Ottó N Þorláksson VE 5

