Reynir GK 355

733. Reynir GK 355 ex Siggi Magg GK 355. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Reynir GK 355 kemur hér til hafnar í Grindavík á vetrarvertíðinni 2008.

Báturinn hét upphaflega Reynir VE 15, smíðaður í Danmörku árið 1958. Hann var 71 brl. að stærð.

Síðar hét hann Reynir ÁR 18, Reynir GK 47, Siggi Magg GK 355 og að lokum Reynir GK 355.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd