Svend C GR-6-23

Svend C G-6-23. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Grænlenski frystitogarinn Svend C GR-6-23 kom til hafnar í Reykjavík á sunnudagsmorgni í júnímánuði sl. Ég var staddur í höfuðborginni og sá til ferða hans á AIS-kerfinu. Ég beið hans inn við sundin og tók meðfylgjandi myndir.  Svend C var hannaður af fyrirtækinu Skipsteknisk í Noregi og smíðaður í … Halda áfram að lesa Svend C GR-6-23

Þorsteinn ÞH 115

926. Þorsteinn ÞH 115 ex Þorsteinn GK 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Þorsteinn ÞH 115 siglir hér inn Stakksfjörðinn áleiðis til hafnar í Njarðvík á síðustu vetrarvertíð. Þorsteinn var smíðaður í Svíþjóð 1946 og hefur alla tíð heitið þessu nafni, fyrst EA 15, því næst GK 15 og nú síðustu árin ÞH 115. Útgerð og eigandi … Halda áfram að lesa Þorsteinn ÞH 115

Akurey AK 10

2890. Akurey AK 10. Skuttogarinn Akurey AK 10 kemur hér til hafnar í Reykjavík. Akurey var smíðuð árið 2017 í Tyrklandi og kom til heimahafnar í Reykjavík 20.júní 2017.  Hún er eitt þriggja systurskipa sem HB Grandi lét smíða í Céliktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul.  Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri … Halda áfram að lesa Akurey AK 10

Skonnortan Ópal

2851. Ópal. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Hér er skonnortan Ópal við borgarísjaka í Scoresbysundi á Grænlandi haustið 2017. Skipið var smíðað af skipasmíðastöðinni Bodenwerft í Damgarten, Þýskalandi árið 1951 sem togari og var við veiðar á Eystrarsalti, í Norðursjó og Barentshafi. Á 8 árum (1973-1981) var Opal breytt í þá glæsilegu tveggja mastra skonnortu sem hún … Halda áfram að lesa Skonnortan Ópal

Drangey SK 2

2893. Drangey SK 2. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017. Drangey SK 2 er einn af fjórum skuttogurum sem Cemre skipasmíðastöðin í Tyrklandi  smíðaði fyrir Íslendinga og afhentu á árinu 2017. Drangey kom til heimahafnar á Sauðárkróki 19. ágúst það ár og var þessi mynd tekin þá. Togararnir eru 62,49 metra langir og 13,54 metra breiðir og mælast 2081 BT.  Togararnir eru 62,49 metra … Halda áfram að lesa Drangey SK 2

Eskey ÓF 80

2905. Eskey ÓF 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Þessi mynd er síðan 19. ágúst sl. þegar línubáturinn Eskey ÓF 80 kom til hafnar á Siglufirði. Eskey var sjósett á Siglufirði í aprílmánuði 2016 en hún var smíðuð hjá Siglufjarðar-Seig fyrir Akraberg ehf.  Skrokkur Eskeyjar var smíðaður hjá Seiglu á Akureyri og var 11 metra langur … Halda áfram að lesa Eskey ÓF 80

Sighvatur GK 57

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Þessar myndir tók ég 22. júní í sumar þegar Sighvatur GK 57 kom til heimahafnar í Grindavík eftir endurbyggingu í Póllandi. Sighvatur sem áður hét Sævík GK 257  var um eitt ár í Algorskipasmíðastöðinni þar sem það var allt endurbyggt og lengt.  Um … Halda áfram að lesa Sighvatur GK 57