Berlin NC 105

Berlin NC 105. Ljósmynd Óskar Franz 2018. Frystitogarinn Berlin NC 105 kom til Reykjavíkur í sumar og tók Óskar Franz þessar myndir við það tækifæri. Skipið var smíðað hjá Myklebust skipasmiðastöðinni í Noregi fyrir Deutsche Fischfang Union, DFFU, dótturfélags Samherja í Þýskalandi, og er systurskip Cuxhaven NC100. "Skipin voru hönnuð af Rolls Royce, sem einnig framleiddi aðalvélarnar.  … Halda áfram að lesa Berlin NC 105

Hafborg EA 152 á Húsavík

2940. Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Ekki er um auðugan garð að gresja í bátamyndatökum hér á Húsavík í skammdeginu. Hafborg EA 152 hefur þó verið að róa frá Húsavík að undanförnu og þá freistast maður til að mynda. Hafborg er á dragnótaveiðum og hefur í haust verið sitt á hvað í Eyjafirðinum … Halda áfram að lesa Hafborg EA 152 á Húsavík