929. Svanur KE 90 ex Sandvík KE 90. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Svanur KE 90, sem hér sést koma að landi í Keflavík, var smíðaður í Gilleleje í Danmörku árið 1945 og mældist 38 brl. að stærð. Svanur var keyptur til Íslands árið 1947 og fékk nafnið Muninn II GK 343. Eigendur hans voru Ólafur, Sveinn … Halda áfram að lesa Svanur KE 90
Day: 30. nóvember, 2018
Geir ÞH 150
2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Geir ÞH 150 frá Þórshöfn hefur að mestu stundað dragnótaveiðar auk netaveiða á vetrarvertíð. Sumarið 2013 var Geir þó á rækju og hér sést hann koma til hafnar á Húsavík í júnímánuði það ár. Geir var smíðaður (skrokkurinn fluttur inn frá Póllandi ) hjá Ósey í Hafnarfirði árið … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150
Máni ÞH 98
1920. Máni ÞH 98 ex Máni EA 36. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Máni ÞH 98 var smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1988 og hét upphaflega Þjóðólfur ÍS 86 og var lengi af gerður út frá Bolungarvík. Þjóðólfur var síðan gerður út frá Suðurnesjum undir þrem nöfnum, fyrst Gefjun KE 19, síðan Þorbjörn GK 109 og Máni … Halda áfram að lesa Máni ÞH 98