Seaventure kom til Húsavíkur

IMO: 8907424. Seaventure ex Bremen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Farþegaskipið Seaventure kom til Húsavíkur skömmu fyrir hádegi í dag og mun vera í höfn þangað til síðdegis á morgun. Seaventure hét áður Bremen og var smíðað í Japan árið 1990. Það hét Frontier Spirir fyrstu þrjú árin en síðan Bremen til ársins 2020. Það mælist 6,752 … Halda áfram að lesa Seaventure kom til Húsavíkur

Mississippiborg á Skjálfanda

IMO: 9207508. Mississippiborg ex MSC Poland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hollenska flutningaskipið Mississippiborg kom til Húsavíkur í morgunsárið en skipið er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Skipið, sem var smíða árið 2000, er 6,540 GT að stærð. Lengd þess er 133.55 metrar og breiddin 16,5 metrar. Heimahöfn Mississippiborg er Delfzijl. IMO: 9207508. Mississippiborg ex MSC Poland. … Halda áfram að lesa Mississippiborg á Skjálfanda