Kuldalegt við Húsavíkurhöfn

993. Náttfari leggur upp í hvalaskoðunarferð. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Það var kuldalegt við Húsavíkurhöfn í morgun þegar Norðursiglingarbáturinn Náttfari lagði upp í hvalaskoðunarferð út á Skjálfanda.

Ekki hefur gefið til ferða síðustu daga og tækifærin því nýtt þegar veður leyfir.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd