
Ásdís ÍS 2 við bryggju á Húsavík í kvöld en það er langt síðan ég myndaði þennan bát síðast.
Þá hét hann reyndar Örn KE 14 frá Keflavík.
Ásdís er gerð út af Mýrarholti ehf. og með heimahöfn í Bolungarvík.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.
Sæll Hafþór.Hvað er Àsdìs að gera à Hùsavìk ?????
Líkar viðLíkar við
Sæll Orri, sýnist hún vera við rækjuransóknir. Skjálfandi í gær og Öxarfjörður í dag.
Líkar viðLíkar við
Takk fyrir þetta Hafþór.
Líkar viðLíkar við