Stjörnutindur SU 159

1143. Stjörnutindur SU 159 ex Lýtingur NS 250. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Rækjubáturinn Stjörnutindur SU 159 frá Djúpavogi togar hér á rækjuslóðinni um árið. Báturinn hét upphaflega Gissur ÁR 6 á íslenskri skipaskrá og um hann má lesa hér. Báturinn var smíðaður árið 1966 í Noregi en Baldur Karlsson í Þorlákshöfn keypti hann til landsins árið … Halda áfram að lesa Stjörnutindur SU 159