Vonin

1631. Vonin KE 10 ex Lundaberg AK 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Vonin frá Keflavík hefur verið á Húsavík frá því í lok nóvember á síðasta ári en Köfunarþjónusta Sigurðar er að vinna við dráttarbrautina í Húsavíkurslipp. Þessar myndir voru teknar í dag en Vonin hét upphaflega Fálkinn NS 325 og var smíðaður í Bátalóni árið … Halda áfram að lesa Vonin