Þórunn Sveinsdóttir VE 401

1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 kemur hér til hafnar í Vestmannaeyjum en hún var smíðu fyrir ÓS hf. í Stálvík í Garðarbæ 1971.  Þegar Tryggvi tók þessa mynd hafði tognað dálítið á bátnum og hann yfirbyggður með nýrri brú. Vinnslustöðin kaupir bátinn árið 1992 þegar ný Þórunn Sveinsdóttir … Halda áfram að lesa Þórunn Sveinsdóttir VE 401