Björgmundur ÍS 49

2690. Björgmundur ÍS 49 ex Karólína ÞH 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Línubáturinn Björgmundur ÍS 49 kemur hér að landi í Sandgerði vorið 2008 en hann var með heimahöfn í Bolungarvík. Báturinn hét upphaflega Dodda ÞH 111 frá Húsavík og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2005. Í nóvember árið 2007 var Karólína seld … Halda áfram að lesa Björgmundur ÍS 49