
Eyjaberg VE 62 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn skömmu fyrir aldarmótin síðustu en báturinn heitir Magnús SH 205 í dag.
Báturinn hét upphaflega Garðar II SH 164 og var smíðaður fyrir Björn & Einar s/f í Ólafsvík í Slippstöðinni á Akureyri árið 1974.
Eins og áður segir ber báturinn nafnið Magnús SH 205 í dag og hefur gengið í gegnum talsverðar breytingar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution