Björgmundur ÍS 49

2690. Björgmundur ÍS 49 ex Karólína ÞH 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Línubáturinn Björgmundur ÍS 49 kemur hér að landi í Sandgerði vorið 2008 en hann var með heimahöfn í Bolungarvík.

Báturinn hét upphaflega Dodda ÞH 111 frá Húsavík og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2005.

Í nóvember árið 2007 var Karólína seld Útgerðarfélagi Bolungarvíkur ehf. og fékk báturinn það nafn sem hann ber á myndinni.

Árið 2009 fékk hann nafnið Hrólfur Einarsson ÍS 255 og síðar Hrólfur ÍS 145, Hrólfur HF 654 og Arney HU 36, RE 336 og loks KE 336.

Báturinn var tekinn af skipaskrá og seldur til Noregs árið 2015.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s