Tjaldur SU 115

1538. Tjaldur SU 115. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982.

Netabáturinn Tjaldur SU 115 er hér á landleið úr róðri á vetrarvertíðinni 1982 en Guðmundur Ragnarsson á Vopnafirði gerði þá út frá Þorlákshöfn.

Tjaldur var smíðaður árið 1979 fyrir Framfara hf. á Fáskrúðsfirði og fór smíðin fram hjá Trésmíðaverkstæði Austurlands hf. þar í bæ.

Báturinn, sem var 17 brl. að stærð, var seldur fyrrnefndum Guðmundi árið 1980 sem átti hann í um tvö ár. Þá var hann seldur á Blönduós þar sem hann var gerður út í um tvö ár undir nafninu Húnavík HU 38.

Haustið 1984 var hann seldur til Grindavíkur þar sem hann fékk nafnið Eldhamar GK 13.

Meira um síðar…

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s