Petra ÍS 78

2335. Petra ÍS 78 ex Petra HU 27. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Petra ÍS 78 var upphaflega HU 27 og smíðuð fyrir Ástvald Pétursson á Hvamstanga hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1998.

Petra, sem er af Cleopatra 28 gerð, varð ÍS 78 árið 1999 og heimahöfnin Þingeyri en þar tók Hreiðar Olgeirsson þessa mynd.

Petra var seld árið 2004 til Vestmannaeyja þar sem hún varð VE 35. Aftur var báturinn seldur árið 2011 og nú vestur Barðastrandarsýslu. Fékk nafnið Þrymur BA 606 og heimahöfnin á Brjánslæk.

Frá árinu 2013 hefur báturinn heitið Hafdís NS 68 og er með heimahöfn á Vopnafirði.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s