Ísnes við bryggju á Húsavík

1804. Ísnes ex Dollart. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Ísnes skip, Nesskipa hf., liggur hér viðð hafnargarðinn á Húsavík sem í dag er nefndur Norðurgarðurinn. Myndin er sennilega frá því um 1990 +.

Ísnes var smíðað árið 1976 í Þýskalandi og var 2,978 GT að stærð. Skrifa var en kannski má segja er því frá árinu 2015 hefur það heitið Rainbow H og siglir undir fána Sierra Leon.

Nesskip keypti skipið vorið 1987 en  hér má lesa frétt Tímans frá komu þess til heimahafnar í Hafnarfirði. Skipið var selt úr landi í lok árs 1994.

Ef glöggt er skoðað má sjá ameríska drossíu um borð í Ísnesinu og gott ef það er ekki Ford Mercury Monarch.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s