Þröstur RE 21

1990. Þröstur RE 21 ex Toppur GK 70. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Þröstur RE 21 kemur hér að landi í Grindavík á vetrarvertíðum um árið en þetta nafn bar hann árin 1993- 2008.

Á vefnum aba. is segir að báturinn hafi upphaflega heitið Toppur GK 70 og smíðaður hjá Vélsmiðju Jónasar Þórðarsonar í Garðabæ, fyrir Sæmund Þórðarson á Vatnsleysuströnd.

Árið 1993 kaupir Smári Einarsson bátinn og nefnir Þröst RE 21.

Báturin var frekar stuttur í báða enda og mældist 9,9 brl. að stærð en árið 1995 varr báturinn lengdur, um fjóra metra í miðju og skutlengdur um tvo. Eftir það mældist hann 29 brl. að stærð.

Þröstur RE 21 var seldur til Þingeyrar árið 2008 þar sem hann fékk nafnið Egill ÍS 77 og síðar ÍS 877.

Meira um bátinn síðar.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s