
Hin danska Line Charlotte ND 153 sést hér í slipp hjá Brdr. Petersen Gilleleje A/S í október sl. en báturinn var smíðaður hjá Bredgaard boats í Rødbyhavn.
Line Charlotte var afhent árið 2018 en sama stöð smíðaði Bárð SH 81 og afhenti árið 2019.
Line Charlotte ND 153 er 14,20 metrar að breidd og 90 metrar á breiddina. Báturinn mælistt 33,6 BT að stærð.
Þá má geta þess að C Jane GR 6 – 287, sem kom til Grindavíkur í ágúst sl á leið til Grænlands, var einnig smíðuð hjá Bredgaard Boats sem og Nukariit II GR-5-75 sem kom einnig við í Grindavík haustið 2019.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.