
Runólfur SH 135 kom til löndunar á Grundarfirði í gær og tók Óskar Franz þessa mynd þá.
Runólfur SH 135 hét áður Bergey VE 544 og var smíðaður fyrir Berg-Hugin í Gdynia í Póllandi árið 2007.
Guðmundur Runólfsson hf. í Grundarfirði keypti skipið, sem er 486 brúttótonn að stærð, í fyrra og nefndi Runólf SH 135.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution