Nukariit II GR-5-75 í Grindavík

OYWW. Nukariit II GR-5-75. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Grænlenski báturinn Nukariit II GR-5-75 kom til hafnar í Grindavík í morgun en hann er á leiðinni til Grænlands frá Danmörku þar sem hann var smíðaður. Báturinn, sem er 14,99 metra langur og 6,67 metra breiður, bíður af sér veður en áfangastaðurinn er Pamiut á vesturströnd Grænlands … Halda áfram að lesa Nukariit II GR-5-75 í Grindavík

Guðrún GK 47

2640. Guðrún GK 47 ex Arney BA 158. Ljósmynd Raufarhafnarhöfn 2019. Guðrún GK 47 komst í fréttir í morgun þegar báturinn strandaði við Rifstanga á Melrakkasléttu. Björg­un­ar­skip­inu Gunn­björg frá Raufarhöfn dró hann á flot og var komið með hann til Raufar­hafn­ar að ganga hálf ell­efu í morg­un. Guðrún GK 47, sem er í eigu Skarfakletts … Halda áfram að lesa Guðrún GK 47