Ný Cleopatra 36 til Álasunds í Noregi

Safir M-4-A. jósmynd Trefjar.is 2019. Nú á dögunum afhenti Bátasmiðjan Trefjar nýjan Cleopatra bát til Álasunds í Noregi. Kaupandi bátsins er Kjetil Måløy sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum sem hefur hlotið nafnið Safir. Báturinn, sem hefur þegar hafið veiðar, er af gerðinni Cleopatra 36, 11metra langur og mælist 14 brúttótonn.  Aðalvél bátsins er af … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36 til Álasunds í Noregi