Kristrún RE 177

256. Kristrún RE 177 ex Albert Ólafsson KE 39. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Línubáturinn Kristrún RE 177 kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið.

Upphaflega hét báturinn Ólafur Friðbertsson ÍS 34 frá Súgandafirði, smíðaður Flekkefjord í Noregi 1964.

Síðar Albert Ólafsson KE 39 og um tíma HF 39. Aftur KE 39 og síðan þetta nafn sem hann ber á myndinni.

Eftir að ný Kristrún var keypt til landsins árið 2008  varð þessi Kristrún II RE 477. Fór í pottinn 2014.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd