Grásleppukarlar á Húsavík vorið 1981

Jósteinn Finnbogason og Héðinn Maríusson. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1981.

Hér koma nokkrar myndir sem Hreiðar Olgeirsson á Húsavík tók vorið 1981 þegar grásleppukarlar voru að komnir að landi og voru að landa.

Þetta voru þeir Jósteinn Finnbogason á Hafdísi ÞH 12 og Héðinn Maríusson á Hreifa ÞH 77.

Héðinn Maríusson um borð í báti sínum. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1981.
Guðmundu G. Halldórsson og Einar Jónsson. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1981.

Guðmundur hrognakaupmaður á Kvíslarhóli kom til að athuga aflabrögð og það gerði Einsi frá Móbergi líka.

Vor við Húsavíkurhöfn 1981. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1981.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd