
Rækjutogarinn Baldur EA 108 frá Dalvík sést hér á toginu en Snorri Snorrason útgerðarmaður keypti hann frá Grænlandi haustið 1993.
Kom togarinn, sem er 475 brl. að stærð smíðaður í Noregi 1978, kom til heimahafnar á Dalvík skömmu fyrir jól.
Baldur var síðar seldur til Ólafsfjarðar þar sem hann fékk nafnið Hvannaberg ÓF 72.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.