
Vonin frá Keflavík hefur verið á Húsavík frá því í lok nóvember á síðasta ári en Köfunarþjónusta Sigurðar er að vinna við dráttarbrautina í Húsavíkurslipp.
Þessar myndir voru teknar í dag en Vonin hét upphaflega Fálkinn NS 325 og var smíðaður í Bátalóni árið 1982 fyrir Bakkfirðinga.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution