
Hér gefur að líta varðskipið Þór við bryggju á Húsavík en það var smíðað í ASMAR skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile og kom til heimahafnar í Reykjavík í október 2011.
Hér má lesa meira um varðskipið Þór og skoða fleiri myndir.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.