Grænlenska hafrannsóknarskipið Tarajoq

IMO 9881225. Tarajoq í Hafnarfjarðarhöfn. Ljósmynd Grétar Þór Sæþórsson 2022.

Grænlenska hafrannsóknaskipið Tarajoq hafði viðdvöl í Hafnarfirði á dögunum enkipið hefur að undanförnu verið við rannsóknir við austurströnd Grænlands og hafinu milli Íslands og Grænlands.

Skipið er smíðað 2021 hjá Astilleros Balenciaga skipasmíðastöðinni í Zumaia á Spáni.

Það er 61,4 metrar á lengd og 16 metrar á breiddina og mælist 2841 brúttótonn að stærð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s