
Grænlenska hafrannsóknaskipið Tarajoq hafði viðdvöl í Hafnarfirði á dögunum enkipið hefur að undanförnu verið við rannsóknir við austurströnd Grænlands og hafinu milli Íslands og Grænlands.
Skipið er smíðað 2021 hjá Astilleros Balenciaga skipasmíðastöðinni í Zumaia á Spáni.
Það er 61,4 metrar á lengd og 16 metrar á breiddina og mælist 2841 brúttótonn að stærð.



Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution