
Seglskútan kom til Húsavíkur í dag frá Scoresbysund á Grænlandi og hafði samfylgd af Norðursiglingarskonnortunum Ópal og Hildi.
Byr er tæplega 30 ára gamalt fley, smíðað úr stáli í Hollandi. Eigandi Láganes ehf. og heimahöfn Ísafjörður.
Hér má lesa aðeins um Byr og eiganda þess.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution