
Vélbáturinn Kristinn Friðrik GK 58 kemur hér að landi í Sandgerði á vetrarvertíðinni árið 2004.
Báturinn var gerður út af Skipeyri ehf. og var með heimahöfn í Garðinum.
Haukur Sigtryggur sendi eftirfarandi miða:
0102….Hrafn Sveinbjarnarson II. GK 10. TF-UY. Skipasmíðastöð: Mandal Slip & Mek. Verksted. Mandal. 1960. Lengd: 23,79. Breidd: 6,02. Dýpt: 2,93. Brúttó: 110. Mótor 1960 Alpha 350 hö. Ný vél 1975 Alpha 405 kw. 550 hö. Nöfnin: Hrafn Sveinbjarnarson II. GK 10. – Jón Freyr SH 115. – Halldór Jónsson SH 217. – Siggi Bjarna GK 5. – Kristinn Friðrik GK 58. – Kristinn Friðrik SI 5. – Kristinn Friðrik GK 58. – Sindri ÞH 400. Tekinn úr rekstri 08.09.2008.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution