IMO 9350771. Fembria á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Flutningaskipið Fembria liggur framundan Húsavíkurhöfða þessa stundina en það er að koma með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Fembria siglir undir fána eyjunnar Mön á Írlandshafi og með heimahöfn í Douglas höfuðstað eyjunnar. Skipið er 117 metrar að lengd og breidd þess er 17 metrar. … Halda áfram að lesa Fembria á Skjálfanda
Day: 24. október, 2021
Vilhelm Þortseinsson EA 11
2982. Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér kemur mynd frá því í vor þegar Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kom til heimahafnar á Akureyri í fyrsta sinn. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher resolution

