Jörvi ÞH 300

1310. Jörvi ÞH 300. Ljósmynd Pétur Jónasson.

Jörvi ÞH 300 var smíðaður hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd og afhentur árið 1973.

Hann var smíðaður fyrir feðgana Þórarinn Vigfússon og Hinrik Þórarinsson á Húsavík. Félag þeirra hét Hagbarður hf. og fengu þeir bátinn, sem var 30 brl. að stærð, afhentan á vormánuðum 1973. 

Í Morgunblaðinu 5. júní 1973 sagði svo frá:

Nýlega bættist í bátaflota Húsavíkur nýr bátur, Jörvi ÞH 300. Báturinn er 30 lestir að stærð, búinn öllum venjulegum siglingar- og leitartækjum, smíðaður í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Eigandi bátsins er Hagbarður hf. Skipstjóri er Hinrik Þórarinsson og vélstjóri Þórarinn Höskuldsson. Báturinn hefur þegar hafið veiðar. 

Jörva gerðu þeir feðgar út fram á mitt ár 1977 er þeir selja hann vestur á Ísafjörð.

Hér má lesa nánar um bátinn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s