
Rússneski skuttogarinn Iosif Shmelkin K-2156 er hér að veiðum sl. sumar en myndina tók Hólmgeir Austfjörð.
Skipið , sem er með heimahöfn í Kalingrad, var smíðað árið 1990 og er 3.981 GT að stærð. Lengd þess er 90 metrar og breiddin 13 metrar.
Það hefu ráður borið nöfnin Tyulen, Seal og Foka.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.