537. Gulltoppur SH 174 ex Gulltoopur HF 321. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gulltoppur SH 174, sem hér sést í Hafnarfjarðarhöfn, hét upphaflega Haförn EA 155 og var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA árið 1961. Báturinn, sem var 21 brl. að stærð, var gerður út frá Hrísey í tólf ár en var þá seldur til Siglufjarðar þar sem … Halda áfram að lesa Gulltoppur SH 174
Month: september 2023
Benni Sæm GK 26
1305. Benni Sæm GK 26 ex Björgvin á Háteigi GK 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Benni Sæm GK 26 kemur hér að landi í Keflavík um árið en þegar myndin var tekin var hann að dragnótaveiðum í Bugtinni á Faxaflóa. Upphaflega hét báturinn Auðbjörg HU 6 frá Skagaströnd og var smíðaður árið 1973 í Skipavík hf. … Halda áfram að lesa Benni Sæm GK 26
Sléttbakur EA 304
1351. Sléttbakur EA 304 ex Stella Kristína. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sléttbakur EA 304 liggur hér fánum prýddur við brygggju á Akureyri og ef ég man rétt var þetta eftir að breytingum á honum lauk í Slippstöðinni árið 1987 Sléttbakur EA 304 hét áður Stella Kristína og var gerður út frá Færeyjum. Skipið var smíðað í … Halda áfram að lesa Sléttbakur EA 304
Eystnes á Hornafirði
IMO:7922166. Eystnes ex Cometa. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2023. Færeyska flutningaskipið Eystnes, sem gert er út af Smyril Line, kemur hér að bryggju á Hornafirði fyrir skömmu. Skipið hét áður Cometa og var smíðað í Noregi árið 1981. Það er 4,610 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og breiddin 16 metrar. Heimahöfn skipsins er … Halda áfram að lesa Eystnes á Hornafirði
Kiviuq I
IMO 9244738. VDA2088. Kiviuq I ex Anna EA 305. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Línuskipið Kiviuq I liggur hér við slippkantin á Akureyri en skipið hét áður Anna EA 305. Eins og kom fram á síðunni í sumar seldi Úgerðarfélag Akureyringa skipið til kanadíska fyrirtækisins Arctic Fishery Alliance. Kiviuq I var smíðað í Noregi 2001 og … Halda áfram að lesa Kiviuq I
Margrét EA 710
3038. Margrét EA 710 ex ex Christina S FR 224. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Hér liggur Margrét EA 710 við bryggju í haustblíðunni sem var við Eyjafjörð í dag. Eins og kom fram á síðunni í vor keypti Samherji skipið frá Skotlandi þar sem það bar nafnið Christina S FR 224. Með því að smella á myndina … Halda áfram að lesa Margrét EA 710
Knörrinn
306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Það væsti ekki um Knörrinn í morgunblíðu dagsins við Húsavíkurhöfn. Þann 9. mars sl. voru 60 ár síðan báturinn var sjósettur hjá Slippstöðinni á Akureyri en hann hét upphaflega Auðunn EA 157. Hann var smíðaður fyrir þá Kristinn Jakobsson og Garðar Sigurpálsson, Hrísey og áttu þeir … Halda áfram að lesa Knörrinn
Trausti EA 98
396. Trausti EA 98 ex Sigurður Pálsson ÓF 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011. Hérna er Trausti EA 98 nýskveraður og glæsilegur á siglingahátíðinni sem haldin var á Húsavík sumarið 2011. Um Trausta hefur verið fjallað áður hér á síðunni og lesa má það hér og hér. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Trausti EA 98
Kristján ÍS 122
1303. Kristján ÍS 122. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1993. Rækjubáturinn Kristján ÍS 122 við bryggju á Húsavík sumarið 1993 ef ég man rétt. Kristján var smíðaður í Bátasmiðjunni Vör á Akureyri og afhentur árið 1973. Á vef Árna Björns Árnasonar, aba.is, segir að báturinn hafi verið smíðaður fyrir Jón Kr. Jónsson og Sæmund Árilíusarson, Ísafirði. Þeir … Halda áfram að lesa Kristján ÍS 122
Geir ÞH 150
2408. Geir ÞH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Dragnótabáturinn Geir frá Þórshöfn hefur verið við veiðar á Skjálfanda síðustu daga og hér kemur hann til hafnar á Húsavík í gær. Geir ÞH 150 var smíðaður fyrir Geir ehf. á Þórshöfn í Ósey í Hafnarfirði árið 2000. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150









