Cuxhaven í Hafnarfjarðarhöfn

IMO 9782778. Cuxhaven NC 100. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023.

Maggi Jóns tók þessa mynd í Hafnarfirði í fyrradag þar sem verið var kara Cuxhaven hinn þýska fyrir veiðiferð á Grænlandsmið.

Cuxhaven NC 100 er í eigu Deutsche Fischfang Union, dótturfélags Samherja í Þýskalandi. 

Cuxhaven NC 100 sem hannaður er af Rolls Royce er 81,22 metrar að lengd og 16 metra á breiður.

Cuxhaven var afhentur í ágúst 2017 frá Mykleburst skipasmíðastöðinni í Noregi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd