Hafborg EA 152

2940. Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Dragnótabáturinn Hafborg EA 152 kemur hér til hafnar á Húsavík í gær en hún hefur verið að veiðum í Skjálfanda að undanförnu.

Hafborg EA 152 er 284 brútt­ót­onn að stærð, lengd hennar er 26 metr­ar og hún er átta metra breið. Hafborg er gerð út af samnefndu fyrirtæki og heimahöfnin hennar er Grímsey.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd