1462. Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Pétur Jónasson. Júlíus Havsteen ÞH 1 var fyrsti skuttogari húsvíkinga og var smíðaður hjá Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Hann kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Húsavík 24. október árið 1976. Á efstu myndinni er Sigþór ÞH 100 fyrir aftan hann og utan á bryggjunni er Aron … Halda áfram að lesa Júlíus Havsteen ÞH 1
Day: 18. september, 2022
Sturla
2444. Sturla GK 12 ex Smáey VE 444. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í vikunni þegar Sturla GK 12 hélt til veiða frá Grindavík. Þorbjörn hf. keypti skipið til Grindavíkur frá Vestmannaeyjum árið 2020. Það var smíða í Póllandi árið 2007 fyrir Berg-Huginn ehf. og fékk nafnið Vestmannaey VE 444 … Halda áfram að lesa Sturla

