Hafborg EA 152 á Húsavík

2940. Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Ekki er um auðugan garð að gresja í bátamyndatökum hér á Húsavík í skammdeginu. Hafborg EA 152 hefur þó verið að róa frá Húsavík að undanförnu og þá freistast maður til að mynda.

Hafborg er á dragnótaveiðum og hefur í haust verið sitt á hvað í Eyjafirðinum eða á Skjálfanda.

Eitt er víst að Hafborgin verður á dagatali Skipamynda árið 2019 og um að gera fyrir áhugasama að panta sér eintak á korri@internet.is

Myndirnar hér að neðan tók ég í dag þegar Hafborg kom að landi.

2940. Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.
2940. Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s